Klókur samningamaður?
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þegar Mannssonurinn kemur í dýrð sinni og allir englar með honum, þá mun hann sitja í dýrðarhásæti sínu. Allar þjóðir munu safnast frammi fyrir honum og hann mun skilja þær að eins og hirðir skilur sauði frá höfrum. Sauðunum skipar hann sér til hægri handar en höfrunum til vinstri. Og þá mun konungurinn segja við þá til hægri: Komið þér, sem faðir minn á og blessar, og takið við ríkinu sem yður var ætlað frá grundvöllun heims. Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að ...
Lesa meira
Hvaða fagnaðarerindi?
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið ...
Lesa meira
Minn kross og kross Krists
Við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is sest sr. Ægir Örn Sveinsson (f. 1968), sóknarprestur í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli og skrifar athyglisverða grein sem snertir nýtt vefsvæði þjóðkirkjunnar. Sr. Ægir Örn Sveinsson ...
Lesa meira
Hollvinasamtök kirkna
Á nýliðnu kirkjuþingi var kynnt sniðmát fyrir hollvinasamtök kirkna. Rúmlega 300 kirkjur eru á Íslandi og flestar þeirra eru sveitakirkjur. Söfnuðir hafa takmarkað bolmagn til að sinna viðhaldi þeirra og ...
Lesa meira







