Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Altaristöflur Ásgríms

Ásgrímur Jónsson var einn af brautryðjendum íslenskrar myndlistar í upphafi síðustu aldar. Kunnastur er hann fyrir landslagsmálverk sín, bæði olíuverk og vatnslitaverk. Eins eldgosamyndir og myndir úr þjóðsögum og ævintýrum. Eftir hann liggja nokkrar altaristöflur. Allar eru þær gerðar á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar. Alls eru þær átta að tölu. Ásgrímur Jónsson, sjálfsmynd - frá 1900 - skjáskot mynd: LÍ Ásgrímur Jónsson (1876-1958). Hann fæddist í Suðurkoti í Rútsstaðahverfi í Flóa og fluttist á fermingaraldri til Eyrarbakka. Hann hélt utan til Kaupmannahafnar 1897 og nam við einkalistaskóla Gustavs og Sophus Vermehren. Síðar stundaði hann nám í ...
Lesa meira

20. ágúst 2025|Menning, Trú og list|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!