Fuglar í kirkjuturnum
Margir hafa komið upp í kirkjuturna. Í sumum þeirra er þar allt snyrtilegt og gólfið slétt og hreint. Í öðrum getur verið eitt og annað að finna eins og málningarfötur og oft býsna gamlar. Reiðtygi og graftartól. Gamalt jólaskraut, stundum brotnir krossar úr kirkjugarðinum. Eða brotin kirkjuklukka. Þannig mætti lengi telja. Kirkjuturnar eru til ýmissa annarra nota en að geyma steyptar klukkur á ramböldum. Fæstir vilja að fuglar geri sér hreiður í kirkjuturninum. Turnhlerar eða hljóðop sjá til þess. Vill nokkur dritandi dúfnahóp í kirkjuturni sínum? Nei, varla og þó er dúfan friðarins fugl. En einn er sá fugl sem ...
Lesa meira
Guð, tíminn og þú
Þegar nýtt ár skeiðar af stað finnur manneskjan fyrir því hvað hún er undarlega brothætt. Skynjar aldrei sem fyrr þennan dularfulla hjúp sem kallast tími og umvefur hana. Hún er ...
Lesa meira
Heimilislaus engill
Þessi engilsmynd af hendi Banksy er ólík öðrum englamyndum. Hann er í húsasundi og óhrjálegir gaflarnir tveir með daufu kroti og veðruðum auglýsingum minna reyndar á súlur svo sem í ...
Lesa meira
Já, útsölurnar…
Bakgrunnur listaverksins er stef krossfestingarinnar. Í stað krossins er stórt skilti sem á stendur Útsölunni lýkur í dag (e. Sale ends today). Biblíupersónur lyfta höndum upp svo sem verið sé ...
Lesa meira







