Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Fuglar í kirkjuturnum

Margir hafa komið upp í kirkjuturna. Í sumum þeirra er þar allt snyrtilegt og gólfið slétt og hreint. Í öðrum getur verið eitt og annað að finna eins og málningarfötur og oft býsna gamlar. Reiðtygi og graftartól. Gamalt jólaskraut, stundum brotnir krossar úr kirkjugarðinum. Eða brotin kirkjuklukka. Þannig mætti lengi telja. Kirkjuturnar eru til ýmissa annarra nota en að geyma steyptar klukkur á ramböldum. Fæstir vilja að fuglar geri sér hreiður í kirkjuturninum. Turnhlerar eða hljóðop sjá til þess. Vill nokkur dritandi dúfnahóp í kirkjuturni sínum? Nei, varla og þó er dúfan friðarins fugl. En einn er sá fugl sem ...
Lesa meira

8. janúar 2026|Af erlendum vettvangi, Umhverfismál|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!